Foreldrafélag færir Friðþjófi þakkir
Friðþjófur Helgi Karlsson lét af störfum sem skólastjóri Smáraskóla eftir rúmlega 9 ára starf. Foreldrafélagið þakkar honum fyrir farsælt samstarf og óskar honum alls hins besta í þeim verkefnum sem hans bíða. Í kveðjugjöf færði Stjórn foreldrafélagsins honum gjafabréf og blómvönd.