Veðurviðvörun- nemendur yngri en 12 ára
Mælst er til þess að foreldrar sæki börn yngri en 12 ára eftir kl. 15.00 í dag, þriðjudaginn 7. janúar. Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu frá klukkan 15:00 í dag og eru foreldrar og forráðamenn beðnir að sækja börn […]