Skólaskákmót
Í þessari viku stendur yfir Meistaramót Kópavogs í skólaskák og Kjördæmamót Reykjaness. Það fer fram fer í stúkunni við Kópavogsvöll. Fjöldi nemenda frá Smáraskóla tekur þátt í mótunum og hafa nemendur staðið sig með mikilli prýði. Þess má geta að Freyja […]