Slæm veðurspá á morgun
Kæru foreldrar. *ENGLISH BELOW* Vegna slæmrar veðurspár og viðvörunar á morgun biðjum við ykkur að skoða meðfylgjandi viðhengi. Almenna reglan er sú að skóla- og frístundastarf fellur ekki niður nema það sé sérstaklega tilkynnt. Foreldrar meta sjálfir hvort þeir treysta börnum […]