Sigur Þebuliða í spurningakeppni félagsmiðstöðva, GETKÓ

Vikuna 28. október – 1. nóvember fór fram GETKÓ spurningakeppni félagsmiðstöðva. Í keppninni voru 9 lið frá jafnmörgum félagsmiðstöðvum í Kópavogi. Félagsmiðstöðin Þeba bar sigur úr býtum að þessu sinni en lið Þebu skipa Jóhannes Kári Sigurjónsson, Tómas Orri Agnarsson og […]

Erasmus+

Mynd: Frá undirritun samstarfssamninga Erasmus+ Smáraskóli uppskar ríkulega í síðustu umsóknarlotu Erasmus+. Næstu tvö skólaárin verðum við þátttakendur í fjórum Erasmus+ samstarfsverkefnum: Democracy in a Digitalized Era: A blessing or a curse? Rýnt í lýðræðislegan strúktúr hins stafræna heims. Hefur hinn stafræni […]

Ytra mat í Smáraskóla

Vikuna 7.-11.október verða hjá okkur tveir gestir á vegum Menntamálastofnunar en þeir munu með úttekt sinni leggja mat á ýmsa þætti skólastarfsins. Í ytra mati sem þessu felst það að utanaðkomandi aðili leggur mat á starfsemi skólans með hliðsjón af gildandi […]

Skipulagsdagur 4. október

Föstudaginn 4. október er skipulagsdagur í Smáraskóla skv. skóladagatali.. Drekaheimar eru opnir frá 8.00-17.00 fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir.

Aðalfundur foreldrafélagsins og kynning á teymiskennslu

Aðalfundur foreldrafélags Smáraskóla var haldinn fimmtudagskvöldið 19.september. Eftirtaldir skipa nýja stjórn foreldrafélagsins: Birna María Björnsdóttir, formaður (kosin til eins árs) Jóhannes Birgir Jensson (kosinn til tveggja ára – var fyrir sem formaður) Valtýr Bergmann (kosinn til tveggja ára) Jóhanna Sara Kristjánsdóttir […]

Aðalfundur foreldrafélags Smáraskóla

Aðalfundur foreldrafélags Smáraskóla verður haldinn 19. september klukkan 19:30 í Smáraskóla. Við hvetjum foreldra til að mæta og taka þátt, vel mönnuð stjórn skiptir skóla og nemendur máli. Boðið verður upp á kynningu á teymiskennslu sem hefur nú verið formlega innleidd […]