Uppstigningardagur og skipulagsdagur
Minnum á að á morgun fimmtudag er uppstigningardagur og þá eru bæði skólinn og frístundaheimilið lokuð. Á föstudag er skipulagsdagur kennara og nemendur þá í fríi frá skóla. Á föstudag er frístundaheimilið opið samkvæmt sérstakri skráningu sem þegar hefur verið send […]