Tilkynning vegna væntanlegs óveðurs
Á fundi neyðarstjórnar Kópavogs í morgun var ákveðið að foreldrar verði hvattir til að sækja börnin sín um hádegi í dag í leikskóla, grunnskóla og frístundastarfsemi. Kennsla verður í Smáraskóla til kl. 12:50 í öllum aldurshópum. Skóla og frístundaheimili verður lokað […]