Haustkynningar fyrir foreldra
Haustkynningar á skólastarfinu fyrir foreldra eru á döfinni og verða þær haldnar með rafrænum hætti þetta haustið. Foreldrar hafa fengið bréf frá skólastjóra um kynningarnar og helstu áherslur í skólastarfinu og umsjónarkennarar munu senda hlekki á rafrænu fundina. Hér er yfirlit […]