Læsisstefna Smáraskóla
Læsisstefna Smáraskóla hefur verið í þróun síðustu misseri og er unnin eftir þeim lestrarkennsluaðferðum, skimunum og prófum sem notast er við hér í skólanum. Einnig er unnið eftir þeim nýju viðmiðum í lestri sem Menntamálastofnun hefur gefið út. Leitast var við […]