Laufabrauðsdagur foreldrafélagsins 26. nóvember

Foreldrafélag Smáraskóla heldur hinn árlega laufabrauðsdag næstkomandi laugardag. Við ætlum að hittast á milli 11 og 14 og skera út laufabrauð og steikja – jólatónlist mun hljóma á meðan og allir geta keypt sér veitingar hjá 7. bekk sem er með […]

Pokémon lestrarátak í Smáraskóla

Í dag lauk Pokémon lestrarátakinu í Smáraskóla. Þetta var tveggja vikna átak í lestri í öllum bekkjum skólans og það virkaði þannig að fyrir hverjar 60-120 mínútur sem nemendur lásu fengu þau Pokébolta til að skreyta og hengja upp í miðrými […]

Vináttuganga gegn einelti

Nemendur í Smárahverfi í Kópavogi reyndu við Íslandsmet í hópknúsi á miðvikudaginn í síðustu viku í tilefni af Vináttugöngu í bænum.  Börnin gengu í Fífuna, mynduðu þar hjarta, tóku víkingaklapp og föðmuðust í tvær mínútur, dönsuðu og sungu saman.  Vináttuganga var […]

Skipulagsdagar í Smáraskóla 17. og 18. nóvember

Minnum á skipulagsdaga í Smáraskóla fimmtudaginn 17. nóvember og föstudaginn 18. nóvember.  Þá daga er engin kennsla í skólanum en Drekaheimar eru opnir fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir frá kl. 8:00 – 17:00 báða dagana.