Undirbúin brunaæfing
Í morgun héldum við undirbúna brunaæfingu til að æfa rýmingu skólahúsnæðis. Brunabjallan hringdi kl. 9:10 og þá rýmdu allir nemendur og starfsmenn húsnæðið og fóru á tiltekna söfnunarstaði á skólalóð. Markmið með svona æfingu er að finna hvar við getum betur […]