Aukið aðgengi 10.bekkinga að sálfræðiþjónustu og fræðslu um geðrækt
Kópavogsbær hefur samþykkt að fjölga tímum sálfræðinga í grunnskólum bæjarins til að bjóða nemendum í 10. bekk upp á ráðgjafarviðtöl og fræðslu um geðrækt. Umboðmaður barna hefur bent á mikilvægi þess að börn hafi gott aðgengi að sálfræðiþjónustu. Ein af aðgerðum […]