Júróstund á sal Posted on 13. maí, 202513. maí, 2025 by geirs Í morgun söfnuðust allir nemendur á sal og hituðu upp fyrir kvöldið í kvöld þar sem bræðurnir í Væb stíga fyrstir á stokk. Posted in Fréttaflokkur.