Upplestrarhátíð

Í byrjun maí fór fram upplestrarhátíð í 4. bekk. Hátíðin er af sama toga og Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk, að því undanskyldu að ekki er um keppni að ræða, heldur listviðburð og uppskeruhátíð þar sem 4. bekkingar eru í aðalhlutverki. […]

Skólaskákmót

Í þessari viku stendur yfir Meistaramót Kópavogs í skólaskák og Kjördæmamót Reykjaness. Það fer fram fer í stúkunni við Kópavogsvöll. Fjöldi nemenda frá Smáraskóla tekur þátt í mótunum og hafa nemendur staðið sig með mikilli prýði. Þess má geta að Freyja […]

Heimsókn forsætisráðherra á þemadaga

Í gær opnuðum við þemadaga sem eru síðustu skóladagarnir fyrir páskaleyfi. Að þessu sinni er þemað tileinkað vinnu með Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og tengingu þeirra við verkefni okkar hér í Smáraskóla. Markmiðið er að nemendur þjálfist í gagnrýnni hugsun hvað varðar […]

Hæfileikakeppni!

Hæfileikakeppni Smáraskóla verður haldin miðvikudaginn 10.apríl kl. 17-19. Nemendur hafa nú þegar skráð sig til leiks og æft sín atriði, sem verða án efa fjölbreytt og skemmtileg, en m.a. eru komin á dagskrá atriði sem snúast um dans, hljóðfæraleik og söng. […]

Frábær árangur!

Matthías Andri Hrafnkelsson og Róbert Dennis Solomon, nemendur okkar í 8. bekk, fengu nýverið flottar viðurkenningar fyrir þátttöku í keppnum utan skólans. Matthías Andri tók þátt í stærðfræðikeppni grunnskólanna og lenti í 3. sæti í sínum árgangi en nemendur í 10 […]

4. bekkur – Landnám Íslands

Nemendur í 4.bekk hafa undanfarið unnið skemmtileg verkefni um landnám Íslands. Verkefnið hefur reynt á margvíslega hæfni, m.a. samvinnu, sköpun, heimildaöflun og textagerð. Það er gaman að sjá afrakstur lifandi verkefna sem reyna jafnt á hug og hönd!