NÝJUSTU FRÉTTIR
Vetrarleyfi í grunnskólum Kópavogs 20. og 21. febrúar
Dagana 20. og 21. febrúar er vetrarleyfi í grunnskólum Kópavogs. Þá daga er engin starfsemi í skólanum.
Innritun 6 ára barna í grunnskóla Kópavogs fyrir skólaárið 2017 – 2018
Innritun 6 ára barna (fædd 2011) fer nú alfarið fram í gegnum íbúagátt á vef bæjarins https://ibuagatt.kopavogur.is Opnað verður fyrir skráningu 1. mars 2017 og stendur hún til 8. mars. Sömu daga fer fram innritun nemenda sem flytjast milli skólahverfa og þeirra […]
Opin hús framhaldsskólanna vorið 2017
21. febrúar- FG kl. 16:00 – 18:00 2. mars – Borgó kl. 17:00 – 19:00 11. mars – MR kl. 14:00 – 16:00 13. mars – MS kl. 17:00 – 19:00 16. mars – Íslandsmót iðn- og verkgreina í Laugardagshöllinni – […]
Skóli hefst að nýju miðvikudaginn 4. janúar 2017
Um leið og við óskum ykkur gleðilegs nýs árs og þökkum það liðna þá minnum við á að kennsla hefst afur að afloknu jólafríi miðvikudaginn 4. janúar s.kv. stundaskrá.
Gleðileg jól og farsælt komandi ár!
Einlægar óskir okkar um gleðileg jól og gifturíkt komandi ár. Hjartans þakkir fyrir gott og gjöfult samstarf á árinu sem er að líða.
Jólaböll nemenda í Smáraskóla
Jólatrésskemmtanir verða sem hér segir: Jólaball unglingastigs mánudaginn 19. desember kl. 20:00 – 23:00 (8. – 10. bekkur) Þriðjudaginn 20. desember: Kl. 09:00 – 10:00 Jólatrésskemmtun – 1., 2. og 3. bekkur Helgileikur á sal kl. 09:00 – 09:20 Dansað í […]
Dagskrá á fullveldisdegi
Þann 1. desember síðastliðinn var dagskrá í tilefni fullveldisdagsins. Dagana á undan höfðu nemendur Smáraskóla verið að vinna með fullveldisþema þar sem hver árgangur fékk ákveðinn þátt til að vinna með. Til dæmis voru 1.bekkirnir að vinna með sögu íslenska fánans, […]
Laufabrauðsdagur foreldrafélagsins 26. nóvember
Foreldrafélag Smáraskóla heldur hinn árlega laufabrauðsdag næstkomandi laugardag. Við ætlum að hittast á milli 11 og 14 og skera út laufabrauð og steikja – jólatónlist mun hljóma á meðan og allir geta keypt sér veitingar hjá 7. bekk sem er með […]
Pokémon lestrarátak í Smáraskóla
Í dag lauk Pokémon lestrarátakinu í Smáraskóla. Þetta var tveggja vikna átak í lestri í öllum bekkjum skólans og það virkaði þannig að fyrir hverjar 60-120 mínútur sem nemendur lásu fengu þau Pokébolta til að skreyta og hengja upp í miðrými […]