NÝJUSTU FRÉTTIR
Laufabrauðsdagur foreldrafélagsins 26. nóvember
Foreldrafélag Smáraskóla heldur hinn árlega laufabrauðsdag næstkomandi laugardag. Við ætlum að hittast á milli 11 og 14 og skera út laufabrauð og steikja – jólatónlist mun hljóma á meðan og allir geta keypt sér veitingar hjá 7. bekk sem er með […]
Pokémon lestrarátak í Smáraskóla
Í dag lauk Pokémon lestrarátakinu í Smáraskóla. Þetta var tveggja vikna átak í lestri í öllum bekkjum skólans og það virkaði þannig að fyrir hverjar 60-120 mínútur sem nemendur lásu fengu þau Pokébolta til að skreyta og hengja upp í miðrými […]
Vináttuganga gegn einelti
Nemendur í Smárahverfi í Kópavogi reyndu við Íslandsmet í hópknúsi á miðvikudaginn í síðustu viku í tilefni af Vináttugöngu í bænum. Börnin gengu í Fífuna, mynduðu þar hjarta, tóku víkingaklapp og föðmuðust í tvær mínútur, dönsuðu og sungu saman. Vináttuganga var […]
Skipulagsdagar í Smáraskóla 17. og 18. nóvember
Minnum á skipulagsdaga í Smáraskóla fimmtudaginn 17. nóvember og föstudaginn 18. nóvember. Þá daga er engin kennsla í skólanum en Drekaheimar eru opnir fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir frá kl. 8:00 – 17:00 báða dagana.
Áríðandi tikynning frá slökkviliðinu vegna veðurs á höfuðborgarsvæðinu
Tilkynning 2 er virk. Fylgja gæti þurft börnum 12 ára og yngri í skóla. Sjá nánar verklagsreglur (Smáraskóli->Áætlanir/forvarnir) The weather in the Reykjavík area this morning are not good and children under 12 years old may have difficulties walking to school […]
Tilkynning vegna veðurs/Announcement from The Capital District Fire Department due to weather
Veðurspá sýnir að börn gætu átt erfitt með að ganga í skólann í fyrramálið, föstudaginn 11. nóvember, og er því sérstaklega mikilvægt fyrir foreldra / forráðamenn að fylgjast með fréttum. The weather forecast for the Reykjavík area tomorrow morning suggests that […]
Í dag voru veitt verðlaun fyrir Fjölgreindarleikana, átakið „Göngum í skólann“ og Smáraskólahlaupið
Í dag voru veitt verðlaun fyrir Fjölgreindarleikana, átakið „Göngum í skólann“ og Smáraskólahlaupið. „Fjölgreindaleikarnir voru mjög skemmtilegir vegna þess að maður kynnist krökkunum öðruvísi“ segir Gústav Nilsson nemandi í 8. bekk. „Það er mjög gaman hvað hugmyndir eru ólíkar frá krökkum […]
Vetrarfrí í Smáraskóla
Samkvæmt skóladagatali er vetrarfrí í grunnskólum Kópavogs fimmtudaginn 27. og föstudaginn 28. október.Við vonum að þið eigið góðar stundir í fríinu 🙂 Nemendur mæta hressir og kátir á ný í skólann mánudaginn 31. október en þá hefst kennsla að nýju samkvæmt stundaskrá.
Skipulagsdagur og foreldraviðtöl
Föstudaginn 7.október er skipulagsdagur í öllum skólum bæjarins og því frí hjá nemendum, dægradvöl er lokuð þann dag. Mánudaginn 10.október eru foreldra- og nemendaviðtöl en þá mæta nemendur með foreldrum sínum til viðtals við umsjónarkennara sinn. Dægradvöl er opin á þessum […]