NÝJUSTU FRÉTTIR
Dagskrá í menningarhúsum Kópavogs í haustfríi grunnskóla
Menningarhúsin í Kópavogi bjóða börn og foreldra sérstaklega velkomin í haustfríi grunnskólans dagana 26. -28. október. Dagskrá húsanna er eftirfarandi: Fimmtudagur 26. október kl. 10-13, Gerðarsafn : Listsmiðja fyrir alla fjölskylduna í Gerðarsafni þar sem listakrákurnar Iða, Litía og Hringur […]
Vetrarleyfi í grunnskólum Kópavogs
Fimmturdaginn 26. og föstudaginn 27. október er vetrarleyfi í grunnskólum Kópavogs. Þá daga er engin starfsemi í Smáraskóla og Drekaheimar eru því einnig lokaðir þessa daga. Kennsla hefst aftur að loknu vetrarleyfi mánudaginn 30. október.
Sinfóníuhljómsveitin í heimsókn í Smáraskóla
Það var mikið stuð og frábær stemning þegar Sinfóníuhljómsveit Íslands kom í heimsókn á föstudagsmorgun. Þau voru frábær og ekki voru krakkarnir okkar síðri, tóku virkan þátt og skemmtu sér konunglega
Göngum í skólann
Í dag hófst átakið ,,Göngum í skólann“ í Smáraskóla. Nemendur vöktu athygli á átakinu með því að ganga með blöðrur í skólann og festa þær framan á girðingu við skólann. Átakinu lýkur með Smáraskólahlaupinu sem fer fram 4.október. Að sjálfsögðu hvetjum […]
Haustfundir í Smáraskóla
Haustfundir verða í Smáraskóla sem hér segir: 5. september 2. – 4. bekkur kl. 8:10 – 9:30. 6. september 5. og 7.bekkur kl. 8.20-9.00 7. september 8.-10.bekkur kl. 8.20-9.00 12.september 6.bekkur kl. 8.20-9.00 Þann 12.september kl. 18.00-20.30 verður skólafærninámskeið fyrir […]
Hádegismatur
Kópavogsbær hefur samið við Skólaask (ISS) um framreiðslu á hádegismat fyrir nemendur og starfsfólk. Maturinn er forunninn í höfuðstöðvum fyrirtækisins og kemur tilbúinn til eldunar í eldhúsi Smáraskóla. Starfsmaður ISS sér um allt er viðkemur meðhöndlun og afgreiðslu matarins og er […]
Skólasetning 2017
Nemendur Smáraskóla mæta á skólasetningu þriðjudaginn 22. ágúst sem hér segir: Nemendur í 2.-5. bekk mæta kl. 9:00 í sal skólans Nemendur í 6.-10. bekk mæta kl. 10:00 í sal skólans. Haft verður sambandi við foreldra nemenda 1. bekkjar og þeir […]
Skólabyrjun haust 2017
Kæru foreldrar/forráðamenn. Nú styttist í skólabyrjun og fólk farið að velta fyrir sér innkaupalistum fyrir námsgöng nemenda. Sú ákvörðun hefur verið tekin að gefa ekki út sérstaka innkaupalista fyrir nemendur í Smáraskóla. Gert er ráð fyrir því að nemendur í 8. […]
Skólaslit Smáraskóla 2016-2017
Skólaslit Smáraskóla verða sem hér segir: Þriðjudaginn 6. júní kl. 17.00 10. bekkur Miðvikudaginn 7. júní kl. 9.00. 1.-4. bekkir Miðvikudaginn 7. júní kl. 10.00. 5.-9. bekkir Foreldrar velkomnir.