NÝJUSTU FRÉTTIR
Skilaboð frá Skólamat
Upplýsingar til foreldra varðandi áskrift hjá Skólamat á komandi vetri.
Gleðilegt nýtt skólaár!
Nemendur í fyrsta bekk eru nú mættir í skólann til sumarfrístundar og fá þar gott tækifæri til að kynnast skólanum betur og hitta starfsmenn og samnemendur sína. Kennarar úr öllum grunnskólum Kópavogs eru einnig í Smáraskóla þessa dagana á sí- og […]
Skóladagatal 2019-2020
Skóladagatal Smáraskóla skólaárið 2019-2020 er nú aðgengilegt á síðu skólans.
Sigur á skákmóti
Tólf stúlkur frá Smáraskóla tóku þátt í Meistaramóti Kópavogs í skólaskák föstudaginn 10. maí, ásamt mörgum öðrum stúlkum úr grunnskólum Kópavogs. Allar stóðu þær sig með sóma. Eftir harða baráttu sigraði Freyja Birkisdóttir í 7. bekk í Smáraskóla skákmótið með því […]
Fluguhnýtingar og stangveiði
Nokkrir nemendur í unglingadeild hafa í vetur stundað valnámskeið í fluguhnýtingum og stangveiði. Þeir hafa lært að hnýta flugur og fræðst um ýmislegt sem tengist fluguveiði. Einnig hafa þeir lært réttu tökin með veiðistöngina og sótt kastnámskeið í íþróttasal og úti […]
Upplestrarhátíð
Í byrjun maí fór fram upplestrarhátíð í 4. bekk. Hátíðin er af sama toga og Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk, að því undanskyldu að ekki er um keppni að ræða, heldur listviðburð og uppskeruhátíð þar sem 4. bekkingar eru í aðalhlutverki. […]
Skólaskákmót
Í þessari viku stendur yfir Meistaramót Kópavogs í skólaskák og Kjördæmamót Reykjaness. Það fer fram fer í stúkunni við Kópavogsvöll. Fjöldi nemenda frá Smáraskóla tekur þátt í mótunum og hafa nemendur staðið sig með mikilli prýði. Þess má geta að Freyja […]
Heimsókn forsætisráðherra á þemadaga
Í gær opnuðum við þemadaga sem eru síðustu skóladagarnir fyrir páskaleyfi. Að þessu sinni er þemað tileinkað vinnu með Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og tengingu þeirra við verkefni okkar hér í Smáraskóla. Markmiðið er að nemendur þjálfist í gagnrýnni hugsun hvað varðar […]
Hæfileikakeppni!
Hæfileikakeppni Smáraskóla verður haldin miðvikudaginn 10.apríl kl. 17-19. Nemendur hafa nú þegar skráð sig til leiks og æft sín atriði, sem verða án efa fjölbreytt og skemmtileg, en m.a. eru komin á dagskrá atriði sem snúast um dans, hljóðfæraleik og söng. […]