Niðurstöður foreldrakönnunar Skólapúlsins

Heildarniðurstöður foreldrakönnunar Skólapúlsins eru nú birtar á heimasíðu skólans undir Skólinn -> Sjálfsmat – innra mat eða smella hér (pdf). Foreldrakönnun þessi fer fram annað hvert ár og er lögð fyrir úrtak foreldra sem valið er af handahófi þannig að það […]

Innritun 6 ára barna

Innritun 6 ára barna (árg. 2017) í grunnskóla hefst á þjónustugátt Kópavogsbæjar 6. mars og lýkur 14. mars 2023.

Foreldrarölt skólaárið 2022-2023

Á heimasíðu Smáraskóla undir Foreldrar->Foreldrafélag má finna skipulag foreldrarölts fyrir skólaárið 2022-2023 Byrjað verður föstudagskvöldið 3.mars. 3. mars – 1.bekkur 10. mars – 2.bekkur 17. mars – 3.bekkur 24. mars – 4.bekkur 14. apríl – 5.bekkur 21. apríl – 6.bekkur 28. […]

Bolludagur, sprengidagur, öskudagur, vetrarfrí

Þessi vika er styttri skólavika en vanalega þar sem vetrarleyfi er á fimmtudag og föstudag. Mánudag til miðvikudag höfum við hinsvegar; bolludag, sprengidag og öskudag og samkvæmt eðli málsins gerum við okkur dagamun. Mánudagur – Bolludagur Nemendur mega koma með bollur […]

Orðsending frá 10. bekkjarnemendum og foreldrum

Nú er að fara af stað skólapeysusala í skólanum okkar en við í 10. bekk höldum utan um verkefnið ásamt foreldrum okkar. Verkefnið er hluti af fjáröflun fyrir útskriftarferð okkar í 10. bekk. Allir nemendur Smáraskóla geta pantað sína skólapeysu sem […]

Þorrasöngur á sal og lopapeysu-/bóndadagur

Í morgun komu nemendur saman á sal og sungu nokkur þjóðleg og góð lög. Gaman var að sjá hversu margir mættu í lopapeysum. Í hádeginu var nemendum boðið upp á þorramatarsmakk.