Barnamenningarhátíð
/Myndir Anton Brink Marimbasveit Smáraskóla spilaði í anddyri Salarins og vígði þar nýja búninga sem þær unnu í samvinnu við Telmu Ýr snillismiðjukennara og Lilju textílkennara. Stelpurnar stóðu sig frábærlega. Barnakór og Skólakór Smáraskóla sungu fyrir fullum sal inni á sviði […]