Bleikur föstudagur

Á föstudaginn er Bleiki dagurinn sem er hápunktur árvekniátaks Krabbameinsfélagsins vegna krabbameins hjá konum. Í tilefni dagsins hvetjum við nemendur og starfsfólk Smáraskóla til að skrýðast bleiku á föstudaginn. Við munum koma öll saman á sal kl. 9:19 – 9:30, syngja […]

Breyttur útivistartími 1. sept.

Útivistar-reglurnar* *Skv. 92 gr. laga nr. 80/2002 Á skólatíma 1. september til 1. maí 12 ára börn og yngri mega lengst vera út til kl. 20 13 – 16 ára börn mega lengst vera úti til kl. 22

Skólasetning

Skólasetning verður miðvikudaginn 23. ágúst. Skólastjóri mun hitta nemendur á sal og þeir eiga síðan stund með umsjónarkennurum þar sem farið verður yfir skipulag fyrstu daganna. Foreldrar eru velkomnir á skólasetninguna með börnum sínum. Skólasetning: .    Nemendur í 2.-4. bekk mæta kl. […]

Skilmálar vegna afnota af spjaldtölvu hafa verið uppfærðir

Skilmálar vegna afnota af spjaldtölvu hafa verið uppfærðir sem hér segir: Í 3. lið breytist “umsýslukerfið Lightspeed” í “umsýslukerfi” en um þessar mundir er verið að fara úr Lightspeed umsýslukerfinu yfir í Jamf umsýslukerfið. Í 6. lið bætist við: “Nemanda er […]

Kópurinn 2023

Síðastliðinn miðvikudag veitti menntaráð Kópvogsbæjar sínar árlegu viðurkenningar á uppskeruhátíð sem nefnist Kópurinn. Tvö verkefni frá Smáraskóla fengu tilnefningar. „Marimbakennsla í Smáraskóla“ – Ásta Magnúsdóttir tónmenntakennari og „Teymiskennsla og skapandi kennsluhættir í 5. bekk“ – Kristín Gunnarsdóttir, Kristín Jóna Kristjónsdóttir og […]

Vorhátíð

Í dag var haldin vorhátíð Smáraskóla. Byrjað var á að safnast á sal þar sem Marimbasveit Smáraskóla flutti nokkur lög. Því næst var örlítil breyting á dagskrá vegna veðurs þar sem fjörið var flutt inn í Fífuna. BMX bros enduðu á […]