Í dag voru veitt verðlaun fyrir Fjölgreindarleikana, átakið „Göngum í skólann“ og Smáraskólahlaupið
Í dag voru veitt verðlaun fyrir Fjölgreindarleikana, átakið „Göngum í skólann“ og Smáraskólahlaupið. „Fjölgreindaleikarnir voru mjög skemmtilegir vegna þess að maður kynnist krökkunum öðruvísi“ segir Gústav Nilsson nemandi í 8. bekk. „Það er mjög gaman hvað hugmyndir eru ólíkar frá krökkum […]