Vorhátíð Smáraskóla
Vorhátíð Smáraskóla var haldin í dag. Eitthvað lét vorveðrið á sér standa og skutu okkar góðu grannar í Breiðablik yfir okkur skjólshúsi. Hátíðin hófst á sal skólans með ljúfum tónum marimbasveitarinnar og því næst haldið í Fífu þar sem voru hoppukastalar, […]