Samræmdar viðmiðunarreglur frá Kópavogsbæ
Viðbrögð við ófullnægjandi skólasókn Kópavogsbær hefur útbúið samræmdar viðmiðunarreglur fyrir grunnskóla Kópavogs varðandi viðbrögð við ófullnægjandi skólasókn nemenda. Reglurnar má finna á fljótlegan hátt á flýtivísum vefsíðunnar, undir „Forvarnir/áætlanir“. Vakin er athygli á því að reglurnar eru tvíþættar, annars vegar vegna […]