Vináttudagur 8. nóvember
Á morgun, fimmtudaginn 8. nóvember verður Vináttugangan í öllum hverfum Kópavogs. Í Smárahverfinu eru Smáraskóli, félagsmiðstöðin Þeba, leikskólinn Lækur og leikskólinn Arnarsmári í samstarfi. Nemendur okkar í 9. og 10.bekk fara í leikskólana Arnarsmára og Læk og fylgja leikskólanemendum í skipulagða […]