Ytra mat í Smáraskóla
Vikuna 7.-11.október verða hjá okkur tveir gestir á vegum Menntamálastofnunar en þeir munu með úttekt sinni leggja mat á ýmsa þætti skólastarfsins. Í ytra mati sem þessu felst það að utanaðkomandi aðili leggur mat á starfsemi skólans með hliðsjón af gildandi […]