Góður árangur hjá skáksveit Smáraskóla
Um liðna helgi var haldið Íslandsmót grunnskóla á vegum Skáksambands Íslands. Sveit Smáraskólas tók þátt eins og áður og var skólanum sínum til sóma. Þrettán skólar tóku þátt að þessu sinni. Sveit Smáraskóla var efst í sínum riðli ásamt Melaskóla með 17 […]