Erasmus gestir
Þessa vikuna eru í heimsókn í Smáraskóla hópur af kennurum og nemendum frá 4 löndum á vegum Erasmus+ verkefnisins „Sustainable Gastronmy: Let´s make a fresh start for healthy eating habits in school education“. Samstarfsskólar okkar í þessu verkefni eru frá Spáni, […]