6. bekkur – Dagur stærðfræðinnar
Á degi stærðfræðinnar þann 14. mars síðastliðinn stóð Flötur, félag stærðfræðikennara, fyrir ljósmyndasamkeppni. Öllum skólum á landinu bauðst að taka þátt og þáverandi 6. bekkur í Smáraskóla var einn af þátttakendum í þeirri keppni. Keppnin gekk út á að tengja saman […]