Skólastarf hefst á morgun 4. janúar

ENGLISH BELOW Góðan dag og gleðilegt ár ágætu foreldrar.Á morgun 4. janúar hefst skólastarf að nýju eftir jólaleyfi samkvæmt stundaskrám. Við förum af stað með hefðbundið skólastarf en þurfum að gera smávægilegar breytingar á skipulagi í hádegi til þess að virða […]

Jólakveðja

Um leið og við óskum ykkur gleðilegs nýs árs og þökkum það liðna þá minnum við á að kennsla hefst afur að afloknu jólafríi þriðjudaginn 4. janúar s.kv. stundaskrá.

Aðalfundur Foreldrafélags Smáraskóla

Aðalfundur Foreldrafélags Smáraskóla verður haldinn miðvikudaginn nóvember, kl. 20:00 á sal Smáraskóla. Dagskrá fundar eru hefðbundin aðalfundarstörf, kynning á ársreikningum, farið yfir liðin ár og kosning stjórnarmanna en nú þegar hafa nokkrir foreldrar boðið sig fram í stjórn. Að aðalfundi loknum […]

Að eiga barn með kvíða – foreldrafræðsla

Fjarfræðsla fyrir foreldra í 1. – 7. bekk um kvíða barna og unglinga miðvikudaginn 20. október kl. 20:00 – 21:00. Tengill á fræðsluna má finna neðst í pdf skjali sem sendur var í tölvupósti til foreldra í 1. – 7. bekk. […]

Skilmálar vegna afnota af spjaldtölvu

Vakin er athygli á því að ný uppfærsla af skilmálum um afnot af spjaldtölvum er komin út og má finna á vefsíðu verkefnisins og í Þjónustugátt Kópavogsbæjar. Þegar nemendur fá afhenta spjaldtölvu í fyrsta sinn eru foreldrar beðnir um að samþykkja […]

Barnakór Smáraskóla – fyrsta kóræfing

Þessi dásamlegu börn mættu og vantaði bara 2 sem voru veikir í dag. Spennandi tímar framundan með þessum börnum og fyrsta mál á dagskrá er að undirbúa jólatónleika 😊