Skólastarf hefst á morgun 4. janúar
ENGLISH BELOW Góðan dag og gleðilegt ár ágætu foreldrar.Á morgun 4. janúar hefst skólastarf að nýju eftir jólaleyfi samkvæmt stundaskrám. Við förum af stað með hefðbundið skólastarf en þurfum að gera smávægilegar breytingar á skipulagi í hádegi til þess að virða […]