Smáraskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita í 1.-3. bekk
[frétt af skak.is] Fyrsta mótið í skólaskákmótsveislu helgarinnar fór fram í gær í Rimaskóla. Svo fór að Smáraskóli vann sannfærandi sigur á Íslandsmóti 1.-3. bekkar. Sveitin hlaut 24½ vinning af 28 mögulegum. Fyrsti sigur Smáraskóla á þessu móti. Sveit Íslandsmeistarara Smáraskóla […]