Grænfáninn afhentur
Þann 20. maí sl. fékk Smáraskóli afhentan Grænfánann í fimmta skiptið. Unnið var með þemað Loftslagsbreytingar og samgöngur. Unnin voru ýmis verkefni í skólanum og eitt af því var að efla nemendalýðræði. Búið var til slagorð fyrir verkefnið en það er […]