Bolludagur, sprengidagur, öskudagur, vetrarfrí
Þessi vika er styttri skólavika en vanalega þar sem vetrarleyfi er á fimmtudag og föstudag. Mánudag til miðvikudag höfum við hinsvegar; bolludag, sprengidag og öskudag og samkvæmt eðli málsins gerum við okkur dagamun. Mánudagur – Bolludagur Nemendur mega koma með bollur […]