Skólakór

Barnakór Smáraskóla fyrir 2.-4. bekk verður á þriðjudögum kl 14.15-14.55 í tónmenntastofu. Kórstjóri Ásta Magg. Skráning á astama(hjá)kopavogur.is

Skólabyrjun

Skólasetning verður þriðjudaginn 23. ágúst. Skólastjóri mun hitta nemendur á sal og þeir eiga síðan stund með umsjónarkennurum þar sem farið verður yfir skipulag fyrstu daganna og hefja skólastarf. Foreldrar eru velkomnir til skólasetningar. Verðandi 1. bekkingar fá boð frá sínum […]

Breytingar á skilmálum vegna afnota af spjaldtölvu

Vakin er athygli á því að ný uppfærsla af skilmálum um afnot af spjaldtölvum er komin út eftir endurskoðun og má finna á vefsíðu verkefnisins. Þegar nemendur fá afhenta spjaldtölvu í fyrsta sinn eru foreldrar beðnir um að samþykkja skilmála vegna […]

Siljan

Í mars sendu nemendur í 6. bekk í Smáraskóla nokkur myndbönd í myndbandasamkeppni Borgarbókasafnsins, Siljuna https://barnabokasetur.is/siljan/. Stutt myndbönd eru gerð um barna- og ungmennabækur sem gefnar hafa verið út á Íslandi á síðustu tveimur árum. Nemendur í 6. bekk keppa í […]

Grænfáninn afhentur

Þann 20. maí sl. fékk Smáraskóli afhentan Grænfánann í fimmta skiptið. Unnið var með þemað Loftslagsbreytingar og samgöngur. Unnin voru ýmis verkefni í skólanum og eitt af því var að efla nemendalýðræði. Búið var til slagorð fyrir verkefnið en það er […]