Orðsending frá 10. bekkjarnemendum og foreldrum
Nú er að fara af stað skólapeysusala í skólanum okkar en við í 10. bekk höldum utan um verkefnið ásamt foreldrum okkar. Verkefnið er hluti af fjáröflun fyrir útskriftarferð okkar í 10. bekk. Allir nemendur Smáraskóla geta pantað sína skólapeysu sem […]