Viðburðir næstu daga í Smáraskóla

Það er mikið um að vera í Smáraskóla þessa vikuna. Á morgun 13. des. kl. 17 eru jólatónleikar skólakórs og barnakórs Smáraskóla. Allir velkomnir. Miðvikudaginn 14. des er hin árlega ljósaganga. Þá ganga saman vinabekkir eldri og yngri árganga. Mikilvægt er […]

Laufabrauðsbakstur foreldrafélags Smáraskóla 2022

Hinn árlegi laufabrauðssteikingardagur foreldrafélags Smáraskóla verður haldinn næstkomandi laugardag 3. desember. Dagskráin mun standa frá kl.10:00 til kl.14.00. Í boði verður hinn hefðbundni laufabrauðsskurður og steiking, en að auki mun Skólahljómsveit Kópavogs koma og spila fyrir okkur kl.11.00. Laufabrauðskökur verða ekki […]

6. bekkur – Dagur stærðfræðinnar

Á degi stærðfræðinnar þann 14. mars síðastliðinn stóð Flötur, félag stærðfræðikennara, fyrir ljósmyndasamkeppni. Öllum skólum á landinu bauðst að taka þátt og þáverandi 6. bekkur í Smáraskóla var einn af þátttakendum í þeirri keppni. Keppnin gekk út á að tengja saman […]

Undirritun samnings við UNICEF

Fjórir grunnskólar, frístundir og félagsmiðstöðvar undirrituðu í dag samning við UNICEF um innleiðingu réttindaskóla, réttindafrístund og réttindafélagsmiðstöð. Á myndinni má sjá fulltrúa frá Álfhólsskóla, Kópavogsskóla, Lindaskóla og Smáraskóla sem munu allir hefja innleiðingu á næstunni.

Skólakór Smáraskóla fyrir 5.-10.bekk

Skólakór Smáraskóla fyrir 5.-10.bekk verður á mánudögum kl 14.15-15.15 í tónmenntastofu. Kórstjóri: Ásta Magg Skráning á astama(hjá)kopavogur.is Æfingar hefjast 29.ágúst

Skólakór

Barnakór Smáraskóla fyrir 2.-4. bekk verður á þriðjudögum kl 14.15-14.55 í tónmenntastofu. Kórstjóri Ásta Magg. Skráning á astama(hjá)kopavogur.is