Rauðar viðvaranir

Rauðar viðvar­an­ir hafa nú verið gefn­ar út fyr­ir meiri­hluta lands­ins vegna þess ofsa­veðurs sem spáð er á næsta sól­ar­hring.
Rauð viðvör­un tek­ur einnig gildi fyr­ir höfuðborg­ar­svæðið klukk­an 16 í dag, þar sem foktjón er sagt mjög lík­legt og að hættu­legt geti verið að vera á ferð ut­an­dyra.
Gild­ir sú viðvör­un til klukk­an 19 en tek­ur svo aft­ur gildi klukk­an 8 í fyrra­málið.

Vegna þessa biðjum við foreldra þeirra barna sem eiga börn á frístundaheimilinu að sækja börn sín tímanlega fyrir kl. 15.30 ef þess er nokkur kostur.

Jafnframt er öllum foreldra og nemendasamtölum sem hefjast eiga eftir 15:30 í dag aflýst.

Að lokum bendum við á viðmið varðandi röskun á skólastarfi vegna veðurs https://www.shs.is/hvad-get-eg-gert/roskun-a-skolastarfi

Posted in Fréttaflokkur.