Í ljósi fréttaflutnings um ákvörðun Persónuverndar vegna notkunar Seesaw nemendakerfisins í grunnskólum Kópavogsbæjar er vert að taka fram að Smáraskóli hefur ekki verið með umrætt nemendakerfi í notkun.
Ákvörðun Persónuverndar um notkun Seesaw nemendakerfisins í grunnskólum Kópavogsbæjar
Posted in Fréttaflokkur.