Aðalfundur foreldrafélagsins og kynning á teymiskennslu
Aðalfundur foreldrafélags Smáraskóla var haldinn fimmtudagskvöldið 19.september. Eftirtaldir skipa nýja stjórn foreldrafélagsins: Birna María Björnsdóttir, formaður (kosin til eins árs) Jóhannes Birgir Jensson (kosinn til tveggja ára – var fyrir sem formaður) Valtýr Bergmann (kosinn til tveggja ára) Jóhanna Sara Kristjánsdóttir […]