Skólabyrjun – Skólaárið 2020-2021

Skólasetning verður þriðjudaginn 25. ágúst. Að þessu sinni koma nemendur til skólasetningar án foreldra eða annarra gesta en foreldrar hafa fengið tölvupóst með helstu upplýsingum. Skólasetning: Nemendur í 2.-4. bekk mæta kl. 8:30 og eru í skólanum til kl. 10:00. Inngangur: […]

Skólasetning verður þriðjudaginn 25. ágúst

Nemendur koma til skólasetningar án foreldra eða annarra gesta og foreldrar koma ekki inn í skólahúsið nema brýna nauðsyn beri til eða þeir hafi verið boðaðir sérstaklega. Skólastjóri mun hitta nemendur á sal og þeir eiga síðan stund með umsjónarkennurum þar […]

VEGNA SAMKOMUBANNS OG AÐLÖGUNAR Á SKÓLASTARFI

VEGNA SAMKOMUBANNS OG AÐLÖGUNAR Á SKÓLASTARFI: Í ljósi blaðamannfundar sem er nýlokið þá fer nú af stað vinna í skólanum í samráði við menntayfirvöld og Kópavogsbæ við að útfæra það sem fram koma á fundinum. Upplýsingar verða sendar út þegar við […]

Innritun 6 ára barna

Innritun 6 ára barna (fædd 2014) fer nú alfarið fram í gegnum þjónustugátt á vef bæjarins https://thjonustugatt.kopavogur.is. Opnað verður fyrir skráningu 1. mars 2020 og stendur hún til 8. mars. Sömu daga fer fram innritun nemenda sem flytjast milli skólahverfa og þeirra […]