Skólabyrjun – Skólaárið 2020-2021
Skólasetning verður þriðjudaginn 25. ágúst. Að þessu sinni koma nemendur til skólasetningar án foreldra eða annarra gesta en foreldrar hafa fengið tölvupóst með helstu upplýsingum. Skólasetning: Nemendur í 2.-4. bekk mæta kl. 8:30 og eru í skólanum til kl. 10:00. Inngangur: […]