NÝJUSTU FRÉTTIR
Í dag voru veitt verðlaun fyrir Fjölgreindarleikana, átakið „Göngum í skólann“ og Smáraskólahlaupið
Í dag voru veitt verðlaun fyrir Fjölgreindarleikana, átakið „Göngum í skólann“ og Smáraskólahlaupið. „Fjölgreindaleikarnir voru mjög skemmtilegir vegna þess að maður kynnist krökkunum öðruvísi“ segir Gústav Nilsson nemandi í 8. bekk. „Það er mjög gaman hvað hugmyndir eru ólíkar frá krökkum […]
Vetrarfrí í Smáraskóla
Samkvæmt skóladagatali er vetrarfrí í grunnskólum Kópavogs fimmtudaginn 27. og föstudaginn 28. október.Við vonum að þið eigið góðar stundir í fríinu 🙂 Nemendur mæta hressir og kátir á ný í skólann mánudaginn 31. október en þá hefst kennsla að nýju samkvæmt stundaskrá.
Skipulagsdagur og foreldraviðtöl
Föstudaginn 7.október er skipulagsdagur í öllum skólum bæjarins og því frí hjá nemendum, dægradvöl er lokuð þann dag. Mánudaginn 10.október eru foreldra- og nemendaviðtöl en þá mæta nemendur með foreldrum sínum til viðtals við umsjónarkennara sinn. Dægradvöl er opin á þessum […]