Barnamenningarhátíð í Kópavogi 22. apríl

Á barnamenningarhátíð í Kópavogi er Skólakór og Barnakórinn að syngja og Marimbasveit Smáraskóla. 22. apr. 12:30 – 13:00 | Salurinn Allt er ljúft og gott: Söngvakeppnin og söngleikjatónlist í flutningi Skólakórs og Barnakórs Smáraskóla. Stjórnandi er Ásta Magnúsdóttir. 22. apr. 13:30 […]