Appelsínugul veðurviðvörun

English and Polish below Tilkynning til foreldra/forráðamanna barna á grunnskólaaldri Notification to parents/guardians of children of primary school age. Powiadomienie do rodziców/opiekunów dzieci w wieku szkolnym. APPELSÍNUGUL VIÐVÖRUN, ORANGE WARNING, STOPIEN ZAGROZENIA 2 (POMARANCZOWY ALERT) Staðan þriðjudag 4. febrúar kl 15:30 […]

Bjarni Fritz og viðurkenningar á unglingastigi

Í þessari viku heimsótti Bjarni Fritzson nemendur á miðstigi, ræddi um bækur sínar og las fyrir nemendur. Í dag kom svo unglingastig saman á sal þar sem voru veittar viðurkenningar í lok lestrarvikunnar. Næsta þriðjudag er Friðar- og ljósagangan sem er […]

Fullveldishátíð – opið hús

Í dag var opið hús í skólanum þar sem nemendur sýndu afrakstur þemaverkefna tengdum fullveldisdeginum 1. desember. 10. bekkingar sáu um kaffi- og kökusölu í fjaröflunarskyni fyrir útskriftarferð. Fjölmargir aðstandendur mættu og þökkum við þeim kærlega fyrir komuna. Dagur íslenskrar tónlistar […]

Lestrarvika og heimsókn Gunnars Helgasonar

Lestrardögum lauk formlega í dag. Undanfarna viku hafa nemendur keppst við að lesa sem mest og skráð afraksturinn á sýnilegan hátt á veggi skólans í formi sígildra tölvuleikja. Vonandi höldum við áfram að lesa sem mest þó átakinu sé lokið, hvetjum […]

Meistaramót Kópavogs í skák

Í síðustu viku fór fram Meistaramót Kópavogs í skák. Smáraskóli átti þrjú lið í keppninni og stóðu þau sig öll frábærlega. Í flokki 5.-7. bekkja var lið skipað þeim; Andreu, Halldóru, Kristjáni Frey, Sóley Unu í 6. bekk. Eftir hörku keppni […]

Bleikur dagur

Í dag er bleikur dagur og sýndu nemendur og starfsfólk málstaðnum samstöðu með því að mæta í einhverju bleiku í skólann. Stutt samkoma var á sal þar sem m.a. voru afhentar viðurkenningar fyrir Fjölgreindaleikana sem fóru fram í afmælisvikunni í byrjun […]