Fullveldishátíð – opið hús

Í dag var opið hús í skólanum þar sem nemendur sýndu afrakstur þemaverkefna tengdum fullveldisdeginum 1. desember. 10. bekkingar sáu um kaffi- og kökusölu í fjaröflunarskyni fyrir útskriftarferð. Fjölmargir aðstandendur mættu og þökkum við þeim kærlega fyrir komuna. Dagur íslenskrar tónlistar […]

Lestrarvika og heimsókn Gunnars Helgasonar

Lestrardögum lauk formlega í dag. Undanfarna viku hafa nemendur keppst við að lesa sem mest og skráð afraksturinn á sýnilegan hátt á veggi skólans í formi sígildra tölvuleikja. Vonandi höldum við áfram að lesa sem mest þó átakinu sé lokið, hvetjum […]

Meistaramót Kópavogs í skák

Í síðustu viku fór fram Meistaramót Kópavogs í skák. Smáraskóli átti þrjú lið í keppninni og stóðu þau sig öll frábærlega. Í flokki 5.-7. bekkja var lið skipað þeim; Andreu, Halldóru, Kristjáni Frey, Sóley Unu í 6. bekk. Eftir hörku keppni […]

Bleikur dagur

Í dag er bleikur dagur og sýndu nemendur og starfsfólk málstaðnum samstöðu með því að mæta í einhverju bleiku í skólann. Stutt samkoma var á sal þar sem m.a. voru afhentar viðurkenningar fyrir Fjölgreindaleikana sem fóru fram í afmælisvikunni í byrjun […]

Skáld í skólum

Síðastliðinn föstudag heimsóttu þau Sævar Helgi Bragason (Stjörnu Sævar) rithöfundur og dagskrágerðarmaður og Linda Ólafsdóttir teiknari og barnabókahöfundur nemendur á miðstigi. Í heimsókninni stikluðu þau á stóru um hvernig það er að vera rithöfundur ásamt því að semja og teikna spennandi […]

Afmælisvika – Smáraskóli 30 ára

Síðastliðna viku höfum við fagnað 30 ára afmæli Smáraskóla sem var 9. september síðastliðinn. Vikuna byrjuðum við á að skreyta skólann þar sem hver gangur átti sinn lit. Á þriðjudag og miðvikudag voru Fjölgreindaleikarnir haldnir þar sem allir árgangar blönduðust í […]