Pokémon lestrarátak í Smáraskóla
Í dag lauk Pokémon lestrarátakinu í Smáraskóla. Þetta var tveggja vikna átak í lestri í öllum bekkjum skólans og það virkaði þannig að fyrir hverjar 60-120 mínútur sem nemendur lásu fengu þau Pokébolta til að skreyta og hengja upp í miðrými […]