Foreldraviðtöl og frídagar
Vikuna 11.-15. febrúar verða foreldraviðtöl eftir kennslu. Miðvikudagur 20. febrúar var á skóladagatali skilgreindur sem viðtalsdagur – en flestir umsjónarkennarar vinna hann af sér með því að taka viðtölin dagana þar á undan vegan námsferðar erlendis. Athugið þó að einhverjar undanþágur […]