Heimsókn forsætisráðherra á þemadaga
Í gær opnuðum við þemadaga sem eru síðustu skóladagarnir fyrir páskaleyfi. Að þessu sinni er þemað tileinkað vinnu með Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og tengingu þeirra við verkefni okkar hér í Smáraskóla. Markmiðið er að nemendur þjálfist í gagnrýnni hugsun hvað varðar […]