Skilaboð frá Skólamat
Upplýsingar til foreldra varðandi áskrift hjá Skólamat á komandi vetri.
Upplýsingar til foreldra varðandi áskrift hjá Skólamat á komandi vetri.
Nemendur í fyrsta bekk eru nú mættir í skólann til sumarfrístundar og fá þar gott tækifæri til að kynnast skólanum betur og hitta starfsmenn og samnemendur sína. Kennarar úr öllum grunnskólum Kópavogs eru einnig í Smáraskóla þessa dagana á sí- og […]
Skóladagatal Smáraskóla skólaárið 2019-2020 er nú aðgengilegt á síðu skólans.
Tólf stúlkur frá Smáraskóla tóku þátt í Meistaramóti Kópavogs í skólaskák föstudaginn 10. maí, ásamt mörgum öðrum stúlkum úr grunnskólum Kópavogs. Allar stóðu þær sig með sóma. Eftir harða baráttu sigraði Freyja Birkisdóttir í 7. bekk í Smáraskóla skákmótið með því […]
Nokkrir nemendur í unglingadeild hafa í vetur stundað valnámskeið í fluguhnýtingum og stangveiði. Þeir hafa lært að hnýta flugur og fræðst um ýmislegt sem tengist fluguveiði. Einnig hafa þeir lært réttu tökin með veiðistöngina og sótt kastnámskeið í íþróttasal og úti […]
Í byrjun maí fór fram upplestrarhátíð í 4. bekk. Hátíðin er af sama toga og Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk, að því undanskyldu að ekki er um keppni að ræða, heldur listviðburð og uppskeruhátíð þar sem 4. bekkingar eru í aðalhlutverki. […]