Dagskrá á fullveldisdegi
Þann 1. desember síðastliðinn var dagskrá í tilefni fullveldisdagsins. Dagana á undan höfðu nemendur Smáraskóla verið að vinna með fullveldisþema þar sem hver árgangur fékk ákveðinn þátt til að vinna með. Til dæmis voru 1.bekkirnir að vinna með sögu íslenska fánans, […]