Vináttuganga gegn einelti

Nemendur í Smárahverfi í Kópavogi reyndu við Íslandsmet í hópknúsi á miðvikudaginn í síðustu viku í tilefni af Vináttugöngu í bænum.  Börnin gengu í Fífuna, mynduðu þar hjarta, tóku víkingaklapp og föðmuðust í tvær mínútur, dönsuðu og sungu saman.  Vináttuganga var […]

Skipulagsdagar í Smáraskóla 17. og 18. nóvember

Minnum á skipulagsdaga í Smáraskóla fimmtudaginn 17. nóvember og föstudaginn 18. nóvember.  Þá daga er engin kennsla í skólanum en Drekaheimar eru opnir fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir frá kl. 8:00 – 17:00 báða dagana.

Vetrarfrí í Smáraskóla

Samkvæmt skóladagatali er vetrarfrí í grunnskólum Kópavogs fimmtudaginn 27. og föstudaginn 28. október.Við vonum að þið eigið góðar stundir í fríinu 🙂   Nemendur mæta hressir og kátir á ný í skólann mánudaginn 31. október en þá hefst kennsla að nýju samkvæmt stundaskrá.