Laufabrauðsdagur foreldrafélagsins 26. nóvember
Foreldrafélag Smáraskóla heldur hinn árlega laufabrauðsdag næstkomandi laugardag. Við ætlum að hittast á milli 11 og 14 og skera út laufabrauð og steikja – jólatónlist mun hljóma á meðan og allir geta keypt sér veitingar hjá 7. bekk sem er með […]