Skólasetning verður mánudaginn 25. ágúst.
Skólastjóri mun hitta nemendur á sal og þeir eiga síðan stund með umsjónarkennurum þar sem farið verður yfir skipulag fyrstu daganna. Foreldrar eru velkomnir á skólasetninguna með börnum sínum.
Skólasetning:
. Nemendur í 2.-4. bekk mæta kl. 9:00.
. Nemendur í 5.-7. bekk mæta kl. 10:00
. Nemendur í 8.-10. bekk mæta kl. 11:00
. Verðandi 1. bekkingar fá boð frá sínum umsjónarkennurum en þeir koma til viðtals ásamt foreldrum föstudaginn 22 ágúst. Fyrsti skóladagur 1. bekkinga er þriðjudaginn 26.ágúst.
Kennsla hefst mánudaginn 26. ágúst samkvæmt stundaskrám.
Athugið að frístundaheimilið er lokað á skólasetningardegi 25. ágúst.
