Bóndadagur / lopapeysudagur

Í dag fögnuðum við fyrsta degi Þorra, bóndadeginum. Nemendur voru hvattir til að mæta í lopapeysum, sungin nokkur þjóðleg lög á sal og þorramatarsmakk í hádegishléinu fyrir þá sem í það lögðu.

Posted in Óflokkað.