Nemendur í 7. bekk sigurvegarar Siljunnar 2024

Nemendur í 7. bekk í Smáraskóla unnu til verðlauna fyrir 1. og 2. sæti í myndbandakeppni Siljunnar. Borgarbókasafnið í samstarfi við Barnabókasetur Íslands standa saman að keppninni árlega. Skólabókasafnið hlaut veglega bókagjöf fyrir sigurinn og mun hún nýtast okkur öllum vel á næsta skólaári.

1. sæti

Höfundar: Birta Guðrún, Sóley María, Ólöf Margrét, Gígja, Mariama, Lilja María, Sara Mist og Emilía Ólöf

2. sæti

Höfundar: Alexandra Líf, Ásthildur Viktoría, Dagný og Freyja

Við óskum þeim innilega til hamingju með árangurinn.

Posted in Fréttaflokkur.