Öskudagur

Það var líf og fjör í Smáraskóla í dag, Öskudag. Sungið og dansað var á sal og eftir það frjálst val um fjölbreyttar stöðvar. Að loknum skóladeginum var boðið upp á pizzur og glaðning frá foreldrafélaginu.

Posted in Fréttaflokkur.