Nemendur í 10. bekk hafa verið að læra um danskar matarvenjur. Á miðvikudaginn fengu þeir góðan gest í heimsókn þegar Hrefna kennari á yngra stigi kom i heimsókn og kenndi þeim að gera Smørrebrød að dönskum sið 🇩🇰
Nemendur stóðu sig einstaklega vel og hér má sjá afraksturinn.