Í morgun komu nemendur saman á sal og sungu nokkur þjóðleg og góð lög. Gaman var að sjá hversu margir mættu í lopapeysum. Í hádeginu var nemendum boðið upp á þorramatarsmakk.
Í morgun komu nemendur saman á sal og sungu nokkur þjóðleg og góð lög. Gaman var að sjá hversu margir mættu í lopapeysum. Í hádeginu var nemendum boðið upp á þorramatarsmakk.