Fjölgreindaleikar Smáraskóla verða 3. og 4. maí nk. Leikarnir áttu að vera í nóvemberbyrjun en þá þurfti að fresta þeim vegna Covid-19.
Vakin er athygli á því að skóladegi nemenda lýkur um hádegi þessa daga.
Við erum ánægð að geta haldið leikana á skólaárinu og vitum að það verður mikil gleði í skólanum þessa daga.
Á Fjölgreindaleiknum vinna nemendur fjölbreitt og skapandi verkefni sem þetta árið verða tengd heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun.
Kveðja
Börkur