Útivistartími 1. maí – 1. sept.
Útivistarreglurnar (skv. 92 gr. laga nr 80/2002) 1. maí til 1. september 12 ára börn og yngri mega lengst vera úti til kl. 22 13 – 16 ára börn mega lengst vera úti til kl. 24
Útivistarreglurnar (skv. 92 gr. laga nr 80/2002) 1. maí til 1. september 12 ára börn og yngri mega lengst vera úti til kl. 22 13 – 16 ára börn mega lengst vera úti til kl. 24
Barnakór og Skólakór Smáraskóla tóku þátt í Barnamenningarhátíð Kópavogs. Kórarnir sungu einir og einnig með kórunum úr Hörðuvallaskóla og Kársnesskóla. Þetta er þriðja árið í röð sem kórarnir taka þátt í þessari hátíð og í ár fengu krakkarnir að syngja Komandi […]
Dagana 8. – 18. apríl voru lestrarvikur hjá okkur í Smáraskóla. Aukin áhersla var á lestur í skólanum og heima þessa daga og söfnuðu nemendur “steinum” í lestrarvörður sem smám saman mynduðu lestrarleið um skólann. Í dag var haldið upp á […]
Auglýsing um Kópinn – viðurkenningu Menntaráðs Kópavogsbæjar fyrir framúrskarandi skóla- og frístundastarf skólaárið 2023 – 2024. Tilnefning verkefna á eftirfarandi slóð: https://forms.office.com/e/C7nKQN3Bg3
Stóru upplestrarkeppninni fór fram síðastliðinn miðvikudag þar sem Smáraskóli átti þrjá flotta fulltrúa úr 7. bekk. Eiður Fannar Gapunay í 7.bekk stóð uppi sem sigurvegari en allir þátttakendur stóðu sig prýðilega og fengu viðurkenningar, bók og blóm að gjöf. Lesið var […]
Innritun 6 ára barna (fædd 2018) fer nú alfarið fram í gegnum þjónustugátt á vef bæjarins https://thjonustugatt.kopavogur.is Opnað hefur verið fyrir innritun fyrir næsta skólaár og stendur hún til 8. mars 2024. Sömu daga fer fram innritun nemenda sem flytjast milli […]