Vináttudagurinn í Smáraskóla
Vináttudagurinn í Smárahverfi var haldinn hátíðlegur í Fífunni í dag. Dagskráin hófst kl. 10 er nemendur í 9. og 10. bekk skólans gengu í hús með smáa vini sína úr leikskólunum Læk og Arnarsmára. Hver unglingur bar ábyrgð á tveimur leikskólabörnum, gengu með […]