Smáraskóli er sigurvegari Sexunnar 2024

Nemendur í 7. bekk í Smáraskóla tóku þátt í stuttmyndakeppni Sexunnar á dögunum. Krakkarnir fengu fræðslu í skólanum um birtingarmyndir stafræns ofbeldis og völdu sér eitt af eftirfarandi viðfangsefnum: samþykki nektarmynd tæling slagsmál ungmenna Þau stóðu sig virkilega vel og unnu […]

Skákmeistarar

Um síðustu helgi fór fram Íslandsmót stúlknasveita í skák. Smáraskólastelpurnar stóðu sig mjög vel og urðu Íslandsmeistarar stúlknasveita í skák í flokki 3.-5. bekkjar! Það var mjótt á mununum á efstu sveitum, Smáraskóli og Rimaskóli voru með jafn marga vinninga en […]

100 daga hátíð

Stundum á hávaði vel við í skólanum. Nemendur fyrsta bekkjar marseruðu um ganga skólans með bumbuslætti þegar þeir héldu sína hátíð til að fagna hundraðasta deginum í skólanum. Til hamingju með daginn 1. bekkur.

Bóndadagur / lopapeysudagur

Eins og hefð er orðin fyrir fögnuðum við fyrsta degi Þorra, Bóndadegi í dag. Nemendur voru hvattir til að mæta í lopapeysum eða öðrum þjóðlegum klæðnaði. Komið var saman á sal skólans og sunginn Þorrasöngur. Með hádegismatnum gafst svo nemendum kostur […]

Öryggi barna í bíl

Frá Samgöngustofu: Samgöngustofa vill benda á fræðslumyndbönd og bæklinga sem eru til á nokkrum tungumálum og fjalla um öryggi barna í bíl. Okkur langar til að ná til allra sem eru með börn sem farþega í bíl og okkur datt í […]

Jólasamsöngur – jólapeysu og rauðklæðadagur

Við höfum verið dugleg að koma saman og lyfta okkur upp þessa vikuna. Í gær hittumst við öll á sal þar sem fór fram verðlaunaafhending Fjölgreindaleikanna og jólalagasöngur. Í dag voru allir hvattir til að mæta í jólapeysum og/eða rauðum klæðum, […]