Kaffihúsafundur með bæjarfulltrúum
Þau Emma Stefanía nemandi í 10. bekk og Eiður Fannar nemandi í 9. bekk tóku þátt í kaffihúsafundi með bæjarfulltrúum föstudaginn 12. september. Á fundinum voru ræddar betur þær 10. tillögur sem bæjarstjórn fékk til umfjöllunar eftir Barnaþing Kópavogs sl vor. […]