Innritun 6 ára barna

Innritun 6 ára barna (fædd 2014) fer nú alfarið fram í gegnum þjónustugátt á vef bæjarins https://thjonustugatt.kopavogur.is. Opnað verður fyrir skráningu 1. mars 2020 og stendur hún til 8. mars. Sömu daga fer fram innritun nemenda sem flytjast milli skólahverfa og þeirra […]

Rauð veðurviðvörun fyrir föstudag 14. febrúar

Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi almannavarna fyrir allt landið vegna aftaka-veðurs á morgun, föstudag 14. febrúar. Rauð veðurviðvörun hefur verið gefin út fyrir höfuðborgarsvæðið frá kl. 7:00 til 11:00 í fyrramálið sem þýðir að fólk á ekki að vera á ferðinni […]

Veðurviðvörun- nemendur yngri en 12 ára, 23. jan

Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu til klukkan 15:00 í dag, fimmtudaginn 23. janúar. Mælt er með því að foreldrar og forráðamenn barna yngri en 12 ára sæki börn sín í lok skóladags, meðan gul viðvörun er í gildi. Börn […]

Gul viðvörun 14. jan

Almannavarnir höfuðborgarsvæðisins hafa gefið út gula viðvörun vegna veðurs á höfuðborgarsvæðinu á morgun þriðjudag 14.janúar. Foreldrar barna að 12 ára aldri eru beðnir að fylgja þeim í skólann í fyrramálið eða meta aðstæður þannig að öll börn komist örugg í skólann. […]

Veðurviðvörun- nemendur yngri en 12 ára

Mælst er til þess að foreldrar sæki börn yngri en 12 ára eftir kl. 15.00 í dag, þriðjudaginn 7. janúar. Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu frá klukkan 15:00 í dag og eru foreldrar og forráðamenn beðnir að sækja börn […]