Laugavegsgangan

48 nemendur lögðu af stað í óvenjulega Laugavegsgöngu þetta árið. Hún var óvenjuleg vegna þess að það þurfti að stytta hana um einn dag vegna veðurs. Gangan hófst því í Álftavatni í blíðskaparveðri. Ferðin gekk afskaplega vel og voru nemendur sjálfum sér og sínum og skólanum til mikils sóma.

Posted in Fréttaflokkur.